Terms and conditions
Verð
- Öll verð eru í Íslenskum krónum og með vsk.
- El Faro áskilur sér rétt á að breyta verðum án fyrirvara.
- Gjafabréf, kaup, afhending og greiðsla
- Gjafabréf eru aðeins seld í afgreiðslu El Faro
- Hægt er að kaupa gjafabréf í afgreiðslu, í gegnum síma eða tölvupóst á [email protected]
- Hægt er að sækja gjafabréf í afgreiðslu eða fengið sent með tölvupósti.
- Gjafabréf eru send innan tveggja virkra daga. Ef óskað er eftir flýtiafgreiðslu, vinsamlegast biðjið um það í gegnum síma.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Almennt
El Faro ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi.
Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.
Cookies
Við á El Faro notum vafrakökur (e. Cookies) til þess að bæta notendaupplifun viðskiptavina okkar.
Vafrakökur eru textaskrár sem vefurinn okkar sendir í vafrann þinn þegar þú heimsækir hann. Við notum þessar textaskrár við greiningu á vefnum og til þess að bæta notendaupplifun viðskiptavina okkar.
Megin tilgangur notkunar á vafrakökum er til þess að bæta upplifun þeirra viðskiptavina sem heimsækja vefinn okkar. Með hjálp vefgreiningarbúnaðar greinum við umferð um vefinn og getum því stöðugt unnið að endurbótum á virkni hans, bætt útlit og innihaldi.
Hvorki El Faro né greiningartól þriðja aðila mun nota upplýsingarnar til þess að safna persónugreinanlegum upplýsingum þeirra sem heimsækja síðuna okkar.
Vefurinn okkar notar líka vafrakökur frá Google Analytics, vefgreiningarþjónustu Google. Google notar þessar upplýsingar fyrir okkar hönd til þess að greina notkun viðskiptavina á vefnum til að útbúa skýrslu um vefsíðunotkun og veita auka þjónustu í tengslum við vefsíðunotkun fyrir þá sem reka vefsíðuna. IP talan sem er send Google Analytics frá vafranum þínu er ekki blandað saman við önnur gögn Google. Þú getur komið í veg fyrir geymslu á vafrakökum með viðeigandi stillingum á veraldarvafranum þínum. Í flestum vöfrum er að finna leiðbeiningar um hvernig hægt er að slökkva á vafrakökum.